Author: admin

  • Skólaskætingur

    Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs kynnti í vikunni aðgerðir og breytingar í skólastarfi í bænum. Þar á meðal eru áform um að leggja samræmt stöðumat fyrir nemendur í öllum bekkjum frá fjórða til tíunda. Í rökstuðningi sínum fyrir þessari ákvörðun kom fram harkaleg gagnrýni á stjórnvöld en mikil umhyggja og skilningur á stöðu nemenda, kennara og…

  • Sigur kærleika og frelsis

    Þessa helgi fer fram fögnuður yfir því að íslenskt samfélag hafi á undanförnum áratugum tekið algjörum stakkaskiptum varðandi viðhorf til samkynhneigðra. Undanfarin rúman aldarfjórðung hefur gleðigangan verið hátíð okkar allra. Fólk á öllum aldri tekur þátt og sýnir í verki samstöðu með rétti okkar allra til þess að vera frjáls til þess að vera eins…

  • Að vinna málstaðnum gagn

    Evrópuráðið er helsta stofnun Evrópu á sviði mannréttinda, lýðræðis og réttarríkisins. Einn helsti talsmaður mikilvægis ráðsins við stofnun þess var Winston Churchill. Þótt Churchill verði seint sakaður um skort á ensku þjóðarstolti þá var hann sannarlega enginn einangrunarsinni. Þvert á móti hafði hann botnlausa sannfæringu fyrir mikilvægi alþjóðlegrar samvinnu á vettvangi alþjóðlegra stofnana. Í ræðu…

  • Að valda valdinu

    Sú staða sem uppi er í stjórnmálum á Íslandi er raunverulegt áhyggjuefni. Þetta sjá líklega allir og við sem eigum sæti á Alþingi gerum það. Víða um heim hafa að sjálfsögðu krísur komið upp í stjórnmálum til lengri eða skemmri tíma. Í flestum tilfellum nær yfirvegunin undirtökum á ný. Fólk róast, lítur í eigin barm…

  • Menntakerfið fær falleinkunn

    Undanfarin ár hefur umræða um stöðu menntamála á Íslandi reglulega skotið upp kollinum og alltaf vegna slæmra tíðinda. Á milli þessara toppa í umræðunni krauma áhyggjurnar en önnur máefni lenda í kastljósi þjóðmálaumræðunnar og skólakerfið mallar áfram í sama gír. Fyrir rúmum mánuði skrifaði ég á þessum vettvangi um hvernig þessi óheillaþróun í vitsmunalegri heilsu…

  • Meðvitaður glannaskapur

    Í  starfi stjórnmálafólks reynir bæði á getu til þess að sannfæra kjósendur um tiltekna sýn og gera svo sitt besta til þess að hafa áhrif á þróun mála í samræmi við þá sýn. Vitanlega þurfa stjórnmálamenn að sækjast eftir raunverulegum völdum til þess að hafa möguleika á því að koma hugmyndum sínum í framkvæmd. Raunveruleikinn…

  • Hversu mörgum börnum hefur Úkraína stolið?

    Rússneskir hermenn hafa stundað þá iðju í borginni Kherson að skjóta almenna borgara með drónum „upp á sport.“ Um 95% úkraínskra hermanna sem teknir hafa verið föngum af Rússum hafa sætt pyntingum, kynferðislegri niðurlægingu og nauðgun. Mikill fjöldi hefur verið tekinn af lífi. Að minnsta kosti 30 þúsund börnum hefur verið stolið, þau flutt frá…

  • Vits er þörf

    Það þarf ekki að fara í neinar grafgötur með þá staðreynd að við lifum nú viðsjárverðustu tíma í alþjóðamálum í sögu íslenska lýðveldisins. Við lifum tíma sem gætu reynt meira á færni okkar á alþjóðasviðinu en nokkru sinni fyrr. Meðan margar aðrar þjóðir hafa mótað og þróað utanríkisstefnu og utanríkisþjónustu sína í gegnum árhundruð þá…

  • Samstaða í varnarmálum

    Nú stendur yfir vinna starfshóps um mótun stefnu í öryggis- og varnarmálum Íslands sem utanríkisráðherra skipaði í byrjun apríl. Allir flokkar sem eiga sæti á Alþingi hafa tilnefnt fulltrúa og er hlutverk samráðshópsins að fjalla um inntak og áherslur öryggis- og varnarstefnu fyrir Ísland. Stefnunni er ætlað að lýsa helstu öryggisáskorunum til lengri og skemmri…

  • Erum við að missa vitið?

    Ískyggileg fullyrðing kom nýlega fram í skoðanapistli David Brooks í New York Times. Samkvæmt athugunum á lestrargetu fullorðins fólks í Bandaríkjunum nær um þriðjungur landsmanna ekki þeim viðmiðum um hæfni sem ætlast má til af tíu ára börnum. Þetta merkir að þriðjungur fullorðinna Bandaríkjamanna getur tæplega haldið þræði í texta sem er flóknari en einfaldar…