Author: admin
-
Ávarp á viðburði utanríkisráðherra Bandaríkjanna í tengslum við Women, Peace and Security (WPS)
Thank you, Secretary of State, Blinken, Special Representative Fellin and other distinguished guests for providing an important opportunity for us – Allies and Partners – right at the start of the Summit to reaffirm our commitment to advancing the Women, Peace and Security agenda. Tomorrow we will endorse NATO’s very impressive – and I would…
-
Ávarp í 56. lotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna
Human Rights Council ‒ 56th session Item 3: Interactive Dialogue with the Special Rapporteur on the right to physical and mental health Statement by H.E. Thórdís Kolbrún Reykfjörd Gylfadóttir, Minister for Foreign Affairs of Iceland on behalf of the Nordic Baltic Countries: Denmark, Estonia, Finland, Latvia, Lithuania Norway, Sweden and Iceland 24 June 2024 Mr.…
-
Hví styður Ísland vopnakaup fyrir Úkraínu?
Einfalda svarið þessari spurningunni er: Vegna þess að fólk sem berst fyrir sjálfstæði sínu og frelsi gegn blóðugri innrás þarf vopn til að verja sig. Ef við ættum vopn, þá myndum við senda þau. En þegar kemur að fjármagni þá viljum við nýta það til brýnustu þarfa Úkraínu, samkvæmt þeirra eigin mati. Og málið kemur…
-
Ávarp utanríkirráðherra á afmælisfundi Atlantshafsbandalagsins NATO í 75 ár: Samvinna í þágu öryggis
Kæru fundargestir, Atlantshafsbandalagið er öflugasta varnarbandalag í sögunni. Í 75 ár hefur það varið friðinn á Norður-Atlantshafssvæðinu og enn er það svo að þau ríki sem tilheyra bandalaginu búa við öflugustu öryggistryggingu sem völ er á í heimi sem verður sífellt óvissari. Það var því sannarlega gæfa yfir þeirri ákvörðun að Ísland yrði eitt af…
-
Ávarp ráðherra á málþingi í tilefni af 30 ára afmæli EES-samstarfsins
I Ambassadors, distinguished guests, good morning. Allow me to start by thanking the organizers of today´s event – The Icelandic Centre for Research (Rannís); the Delegation of the EU to Iceland; the Ministry of Higher Education, Science, and Innovation; as well as my team in the Ministry for Foreign Affairs, for preparing this seminar and…
-
Árangur gegn verðbólgu
Ríkisstjórnin hefur einsett sér það markmið að vinna bug á verðbólgunni og skapa skilyrði til lækkunar vaxta. Fréttir morgunsins sýna að við séum á réttri leið: Verðbólga minnkaði úr 6,8% í 6% nú í apríl og hefur ekki verið minni í rúmlega tvö ár. Til samanburðar var verðbólgan 10% fyrir ári síðan. Þróun síðustu mánaða…
-
Opnunarávarp á ráðstefnunni Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland?
Forseti Íslands. Kæru fundargestir. Vetri hallar, vorið kallar – segir í ljóði –en fyrir okkur sem störfum í utanríkismálum á Íslandi mætti eins segja „Vetri hallar – Pía Hansson kallar“; …alltaf á síðasta degi vetrar komum við saman hér til þess að fara yfir stöðuna í alþjóðamálum og þá vitaskuld fyrst og fremst út frá…
-
Valfrelsi í eigin sparnaði
Íslendingar standa framarlega á mörgum sviðum. Af þeim sviðum þar sem við skörum fram úr má færa rök fyrir því að lífeyriskerfið okkar sé það mikilvægasta. Kerfið er talið það annað besta í heimi, sjónarmun á eftir Hollandi, að mati ráðgjafafyrirtækisins Mercer. Annar alþjóðlegur samanburður er af sama meiði. Það eru forréttindi fyrir okkur sem…
-
Gulleyjan okkar
Leiðréttingar á hagtölum síðustu vikur hafa sýnt okkur að staðan hér á landi er nokkuð betri en við héldum áður. Annars vegar er talið að íbúar á landinu séu um 14.000 færri en við héldum. Hins vegar hefur endurmat Hagstofunnar leitt í ljós að hagvöxtur síðustu missera var meiri en áður var talið. Samanlögð niðurstaða er að landsframleiðsla…
-
Kona sölsar undir sig land
Fréttir síðustu daga benda til þess að ég hafi persónulega ákveðið að sölsa undir mig eyjar á Breiðafirði, Vestmannaeyjar, Grímsey og ef til vill flestar eyjar í kringum Ísland. Ég skil að mörgum hafi brugðið og því er rétt að taka af allan vafa strax: Hvorki ég né ríkið höfum það að markmiði að sölsa…