Author: admin

  • Speech – 75 Years of NATO – Cooperation for Peace

    Dear guests, The North Atlantic Treaty Organization, NATO, is the most powerful defence alliance in history. For 75 years, it has protected the peace of the North Atlantic region, and to this day member countries have the most powerful security guarantee available in an increasingly insecure world. Therefore, it was truly a blessing that Iceland…

  • Árangur gegn verð­bólgu

    Ríkisstjórnin hefur einsett sér það markmið að vinna bug á verðbólgunni og skapa skilyrði til lækkunar vaxta. Fréttir morgunsins sýna að við séum á réttri leið: Verðbólga minnkaði úr 6,8% í 6% nú í apríl og hefur ekki verið minni í rúmlega tvö ár. Til samanburðar var verðbólgan 10% fyrir ári síðan. Þróun síðustu mánaða…

  • Opnunarávarp á ráðstefnunni Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland?

    Forseti Íslands. Kæru fundargestir. Vetri hallar, vorið kallar – segir í ljóði –en fyrir okkur sem störfum í utanríkismálum á Íslandi mætti eins segja „Vetri hallar – Pía Hansson kallar“; …alltaf á síðasta degi vetrar komum við saman hér til þess að fara yfir stöðuna í alþjóðamálum og þá vitaskuld fyrst og fremst út frá…

  • Val­frelsi í eigin sparnaði

    Íslendingar standa framarlega á mörgum sviðum. Af þeim sviðum þar sem við skörum fram úr má færa rök fyrir því að lífeyriskerfið okkar sé það mikilvægasta. Kerfið er talið það annað besta í heimi, sjónarmun á eftir Hollandi, að mati ráðgjafafyrirtækisins Mercer. Annar alþjóðlegur samanburður er af sama meiði. Það eru forréttindi fyrir okkur sem…

  • Yfirlýsing forsætisráðherra og umræður um hana

    Frú forseti. Sú ríkisstjórn sem hér starfar og hefur nú tekið breytingum eftir brotthvarf fyrrverandi forsætisráðherra, Katrínar Jakobsdóttur, ný ríkisstjórn undir forystu Bjarna Benediktssonar, hefur skuldbundið sig til að ná árangri í lykilmálum eins og ríkisfjármálum, orkuvinnslu, öryggis- og varnarmálum og málefnum hælisleitenda. Sú ríkisstjórn sem starfað hefur í tæp sjö ár hefur tekist á…

  • Við búum á grænu batteríi

    Landsvirkjun er, að öðrum ólöstuðum, mikilvægasta fyrirtækið í opinberri eigu. Fyrir forsjárhyggju og hugrekki þeirra sem á undan okkur komu hefur verið byggt upp öflugt fyrirtæki sem nýtir endurnýjanlegar orkuauðlindir með hagkvæmum hætti. Árangurinn á síðasta ári var framúrskarandi góður – 45 milljarða króna hagnaður og tillaga um 20 milljarða króna arðgreiðsla til ríkisins. Slík…

  • Gulleyjan okkar

    Leiðréttingar á hagtölum síðustu vikur hafa sýnt okkur að staðan hér á landi er nokkuð betri en við héldum áður. Annars vegar er talið að íbúar á landinu séu um 14.000 færri en við héldum. Hins vegar hefur endurmat Hagstofunnar leitt í ljós að hagvöxtur síðustu missera var meiri en áður var talið. Samanlögð niðurstaða er að landsframleiðsla…

  • Kona sölsar undir sig land

    Fréttir síðustu daga benda til þess að ég hafi persónulega ákveðið að sölsa undir mig eyjar á Breiðafirði, Vestmannaeyjar, Grímsey og ef til vill flestar eyjar í kringum Ísland. Ég skil að mörgum hafi brugðið og því er rétt að taka af allan vafa strax: Hvorki ég né ríkið höfum það að markmiði að sölsa…

  • Samfélag hreyfanleika

    Stjórnmál snúast um það hvernig við viljum að samfélagið okkar sé skipulagt. Þar á meðal felst það í ákvörðunum stjórnmálanna að ákveða hvernig við reynum að tryggja að hagsmunir einstaklinganna fari sem best saman við hagsmuni samfélagsins í heild. Við viljum að þeir einstaklingar sem leggja mikið af mörkum fái að njóta þess en að…