Author: admin
-
Tímamótaverkefni
Í dag verða kynnt tvö tímamótaverkefni í ferðaþjónustu sem mikil vinna hefur verið lögð í á undanförnum mánuðum og misserum: Framtíðarsýn og Jafnvægisás. Framtíðarsýn ferðaþjónustunnar til ársins 2030 segir okkur hvert við viljum stefna með þessa undirstöðuatvinnugrein. Svarið er skýrt: Við viljum að ferðaþjónustan verði leiðandi í sjálfbærri þróun. Við viljum að hún verði arðsöm…
-
Tíðindamikil vika
Þrennt þykir mér standa upp úr þegar ég lít til baka yfir síðustu sjö daga. Í fyrsta lagi mjög vel heppnaður flokksráðsfundur okkar Sjálfstæðismanna um liðna helgi. Í öðru lagi skýrsla OECD um Ísland. Og í þriðja lagi hið merkilega nýmæli að taka upp velsældarmælikvarða sem víðara sjónarhorn á þá viðleitni okkar að hámarka hamingju…
-
Höldum orku í umræðunni
Hafi einhver haldið að stuðningsmenn þriðja orkupakkans myndu fyllast fögnuði þegar hann var samþykktur á Alþingi í byrjun vikunnar þá er það misskilningur. Slíkt hlýtur að vera fjarri okkur í máli sem einkenndist af töluverðu leyti af ágreiningi á meðal samherja. Við þurfum að draga lærdóm af umræðunni og hvernig hún þróaðist. Ég trúi að…
-
Hjartað og heilinn eiga bæði heima í pólitík
Við tölum af velþóknun um „ískalt mat“. Það þýðir að við höfum vikið tilfinningum okkar til hliðar og skoðað málið út frá rökum og engu öðru. Þetta þykir töluverður gæðastimpill á ákvörðunum. Líklega eru engin dæmi þess að talað hafi verið um „sjóðheitt mat“. Hvað þá af velþóknun. Hátt hitastig er alls ekki talið eiga…
-
Fyrir frelsið, fyrir neytendur
Þú, lesandi góður, getur valið af hverjum þú kaupir rafmagn. Þú getur farið á netið hvenær sem er, gert verðsamanburð með einföldum hætti og skipt um orkusala á augabragði. Samkeppnin í orkusölu er ekki fullkomin en hún er þó fyrir hendi. Fyrirtæki nýta sér hana í töluverðum mæli og geta þannig sparað umtalsverðar fjárhæðir. Einstaklingar…
-
Rætur og vængir
Ein bestu ráð sem foreldrum hafa verið gefin eru frá Goethe. Hann sagði að foreldrar ættu helst að stefna að því að gefa börnum sínum tvennt: rætur og vængi. Að vissu leyti eru þetta andstæður. Ræturnar halda þér heima, binda þig við sama stað og halda þér í viðjum hins þekkta, hins vanalega og hefðbundna,…
-
Aukin nýsköpun; ekki val heldur nauðsyn
Heimur batnandi fer. Nánast alls staðar í veröldinni eru lífsgæði miklu meiri en þau sem forfeður og formæður okkar nutu. Þessi staða blasir við og er áberandi á Íslandi. En við stöndum líka frammi fyrir gífurlegum áskorunum. Reglulega er rætt um breytta aldurssamsetningu þjóðarinnar. Kannski ekki rosalega grípandi orðanotkun. En ef spár ganga eftir má…
-
Orkan okkar
Ég er varla að segja neinar fréttir þegar ég byrja skrif mín í mínu reglulega plássi hér á Morgunblaðinu á að nefna að mikil umræða hefur átt sér stað um orkumál undanfarið. Umræðan sem hefur skapast endurspeglar áhuga almennings á orkumálum almennt. Sá áhugi er ánægjulegur og skiptir máli. Lesendur blaðsins kannast líklega við mína…
-
Tímamót í stefnumótun ferðaþjónustunnar
Það er skammt stórra högga á milli í ferðaþjónustunni, einum mikilvægasta atvinnuvegi okkar Íslendinga. Eftir gosið í Eyjafjallajökli óttuðust flestir hrun. En gosið reyndist landkynning. Það, ásamt lágu verðlagi í kjölfar bankahrunsins og stórauknu flugframboði, lagði grunninn að margra ára samfelldum ofurvexti greinarinnar. Í dag stöndum við aftur á móti frammi fyrir samdrætti eftir að…
-
Kjölfestan og drifkraftur framfara
Sjálfstæðisflokkurinn hefur í níutíu ár verið bæði kjölfestan í íslenskum stjórnmálum og drifkraftur framfara. Full innistæða er fyrir því þegar sagt er að enginn stjórnmálaflokkur hafi gert meira til að skapa okkar góða samfélag hér á Íslandi. Það er staðreynd sem allir flokksmenn mega með réttu vera stoltir af. Hlutverk kjölfestunnar er að standast ágjöf…