Lögreglu(upp)nám

  Nú hefur menntun lögreglu verið færð á háskólastig. Það er fagnaðarefni. Rektor Háskólans á Bifröst skrifar grein í Skessuhorn og er ósáttur við þá ákvörðun menntamálaráðherra að finna náminu stað við Háskólann á Akureyri, sem matsnefnd gaf næsthæstu einkunn þeirra fjögurra skóla sem sóttu um að taka við náminu. Það hefur verið sameiginleg sýn[…]

Framboðskokteill á Akranesi

Ég bauð í framboðskokteil heima á Akranesi á fimmtudaginn. Mætingin var frábær og móttökurnar hlýjar. Takk öll ykkar sem gáfuð ykkur tíma til að koma, takk fyrir hlýju orðin og fallegu kveðjurnar. Það er mikil vinna eftir og ég hlakka til komandi viku. Á mánudaginn er sameiginlegur fundur frambjóðenda á Gamla Kaupfélaginu kl. 21. Þar[…]