Frambjóðandi á fartinu

Það hefur verið hreinn unaður að ferðast um kjördæmið í þessari prófkjörsbaráttu. Náttúran hefur skartað sínu fegursta í fallegu veðri. Bjart yfir öllu, hlýindi og logn. Að þessu leyti er tímasetning kosninga ágæt 😉 Sameginlegir fundir voru haldnir á Blönduósi, Sauðárkróki, Hvammstanga, Ísafirði, Patreksfirði, Stykkishólmi, Ólafsvík, Borgarnesi og Akranesi. Fallegur Stykkishólmur   Eftir flug til[…]