Frambjóðandi á fartinu

Það hefur verið hreinn unaður að ferðast um kjördæmið í þessari prófkjörsbaráttu. Náttúran hefur skartað sínu fegursta í fallegu veðri. Bjart yfir öllu, hlýindi og logn. Að þessu leyti er tímasetning kosninga ágæt 😉 Sameginlegir fundir voru haldnir á Blönduósi, Sauðárkróki, Hvammstanga, Ísafirði, Patreksfirði, Stykkishólmi, Ólafsvík, Borgarnesi og Akranesi. Fallegur Stykkishólmur   Eftir flug til[…]

Sterkir innviðir skapa sterkt samfélag

Á Íslandi er mikill mannauður. Hér býr kraftmikið fólk sem skapar verðmæti í sínum störfum og með því að hrinda hugmyndum sínum í framkvæmd.  Allir landsmenn, hvort sem þeir búa í þéttbýli eða dreifbýli hafa þá sameiginlegu hagsmuni að allir landsmenn hafi sömu tækifæri. Átök milli landssvæða veikja samfélagið í heild. Við eigum að hafa[…]

Lögreglu(upp)nám

  Nú hefur menntun lögreglu verið færð á háskólastig. Það er fagnaðarefni. Rektor Háskólans á Bifröst skrifar grein í Skessuhorn og er ósáttur við þá ákvörðun menntamálaráðherra að finna náminu stað við Háskólann á Akureyri, sem matsnefnd gaf næsthæstu einkunn þeirra fjögurra skóla sem sóttu um að taka við náminu. Það hefur verið sameiginleg sýn[…]

Framboðskokteill á Akranesi

Ég bauð í framboðskokteil heima á Akranesi á fimmtudaginn. Mætingin var frábær og móttökurnar hlýjar. Takk öll ykkar sem gáfuð ykkur tíma til að koma, takk fyrir hlýju orðin og fallegu kveðjurnar. Það er mikil vinna eftir og ég hlakka til komandi viku. Á mánudaginn er sameiginlegur fundur frambjóðenda á Gamla Kaupfélaginu kl. 21. Þar[…]

Snæfellsnes

Síðastliðinn föstudag fór ég vestur á Snæfellsnes í þeim tilgangi að hitta gott fólk og spjalla um það sem brennur á fólki á svæðinu. Þá er oft gagnlegast að heimsækja fyrirtæki – ég hefði viljað fara víðar en fjögur bæjarfélög á einum degi takmarka heimsóknafjölda að sjálfsögðu. Snæfellsnes er undurfallegt svæði, blómlegt atvinnulíf, allt fullt af ferðamönnum[…]