Tag: Dómsmálaráðherra
-
Leiðarljós til lausnar á vandasömu verkefni
Ég vil leggja áherslu á að það er ekki á minni stefnuskrá að við tökum allt í einu upp á því að hundsa með öllu niðurstöður Mannréttindadómstólsins, eins og mér finnst sumir daðra við að við ættum að gera. Það væri óheillaskref og slíkt tal er óráðlegt. Fullvalda þjóð heldur þó að sjálfsögðu fram sínum…