Tag: Ferðmála-
-
Rétt og rangt um orkupakkann
Fátt er okkur Íslendingum mikilvægara en að standa vörð um sjálfstæði okkar og náttúruauðlindirnar sem við byggjum lífskjör okkar að verulegu leyti á. Það er því eðlilegt að það veki hörð viðbrögð þegar því er haldið fram að ógn steðji að hvoru tveggja í senn, sjálfstæði okkar og auðlindunum. Margmeðhöndlaður pakki Þriðji orkupakkinn hefur verið…
-
Með staðreyndir að vopni
Í síðasta pistli fjallaði ég um tortryggni í garð sérfræðinga og mikilvægi gagnrýninnar hugsunar, en benti undir lokin á að þótt sérfræðingum gæti vissulega skjátlast mættum við ekki samþykkja tilburði til að gera það orð beinlínis að skammaryrði, enda yrðum við þá auðveld bráð lýðskrumara. Það var viðeigandi að næsta bók sem varð á vegi…
-
Sérfræðingarnir
Fræg eru ummæli William F. Buckley yngri, eins af hugmyndafræðingum bandarískra íhaldsmanna, sem sagðist frekar vilja búa í samfélagi sem stjórnað væri af fyrstu tvö þúsund einstaklingunum í símaskránni en tvö þúsund starfsmönnum Harvard-háskóla. Tortryggni í garð „sérfræðinga“ er orðin nokkuð áberandi, bæði hér á landi og erlendis. Ein veigamesta ástæðan er ábyggilega sú skoðun…
-
Að búa til meira úr því sama
Langt frameftir öldum voru það álitin óhrekjandi sannindi að á Íslandi gætu ekki nema um fimmtíu þúsund manns þrifist með bærilegu móti. Flestir þyrftu reyndar að sætta sig við að tóra naumlega, því nýting landsins væri þá komin á ystu nöf þess mögulega. Reynslan hafði kennt okkur að fleiri væri ómögulegt að fæða og klæða…
-
Farvegur framtaksins
Lífskjör hafa aldrei verið jafn góð eins og núna. Til dæmis er kaupmáttur launa mun hærri en hann var 2007. Og 2007 er svona hugtak um að þá hafði fólk það gott, en það hefur það enn betra núna. Kaupmáttur launa er sirka 19 prósent hærri en hann var 2007.“ Þannig mælti Gylfi Zoega, hagfræðiprófessor…
-
Regnbogaland
Ég ætla að leyfa mér að fullyrða, á grundvelli fyrri reynslu, að þessi orð birtist lesendum Morgunblaðsins í svörtu letri á hvítum bakgrunni. Ég veit ekki nákvæmlega hvers vegna. Kannski á það sér að hluta til einhverjar tæknilegar skýringar. En eitt er víst: þetta er heppilegt fyrir lesendur. Skýrt og þægilegt. Það væri mun erfiðara…
-
Frakkar, Özil, Pia og við
Til hamingju með heimsmeistaratitilinn, Afríka!“ – Þannig mælti Trevor Noah, stjórnandi bandaríska spjallþáttarins The Daily Show, eftir að Frakkar lyftu bikarnum á HM í Rússlandi. Sem kunnugt er var lið nýbakaðra heimsmeistara að mestu skipað leikmönnum með rætur utan Frakklands. Ekki betur sett án fjölbreytni Ummælin voru vel meint og hittu að ákveðnu leyti í…
-
Rússar elska líka börnin sín
Kalda stríðið, með sínu viðkvæma ógnarjafnvægi og viðvarandi hættu á útrýmingu mannkyns vegna gagnkvæmrar tortryggni austurs og vesturs, varð þeim ágæta tónlistarmanni Sting (sem móðursystir mín lét mig hlusta á, lítt áhugasaman unglinginn) tilefni til að semja lagið sitt um „Rússana“. Það væri fullmikið að segja lagið stórkostlegt en textinn er áhugaverður. Meginstefið er spurningin…
-
Árangur íslenskrar ferðaþjónustu
Fyrir nokkrum dögum bárust þær fréttir að Ísland og Reykjavík hefðu raðað sér í efstu sæti í árlegri gæðamælingu TripAdvisor, sem er ein vinsælasta ferðasíða heims. Þetta eru töluverð tíðindi og bera íslenskri ferðaþjónustu gott vitni. Mælingin segir til um hversu hátt hlutfall fyrirtækja í þremur þjónustugeirum á viðkomandi markaðssvæði (landi eða borg) hefur hlotið…
-
Staðreyndir um veiðigjald
Núgildandi aðferð við álagningu veiðigjalds er að mörgu leyti gölluð. Álagning gjaldsins er í engum takti við afkomu sjávarútvegsfyrirtækja þegar gjöldin eru lögð á, enda byggð á tveggja til þriggja ára gömlum upplýsingum. Þá hafa komið fram réttmætar ábendingar um að álagningin sé að hluta byggð á óáreiðanlegum gögnum. Afleiðingarnar birtast í flókinni og ófyrirsjáanlegri…