Tag: Fjármálaráðherra
-
Samstaða og traust gegn verðbólgu
Fyrir þremur árum síðan lauk sjö ára samfelldu tímabili þar sem verðbólga á Íslandi fór ekki yfir 4% á ári. Það er ágætt að rifja þessa staðreynd upp nú þegar íslenska hagkerfið hefur í þrjú ár glímt við mikla verðbólgu, sem enn á eftir að ráða niðurlögum á. Það tímabil verðbólgu sem hóf innreið sína…