Tag: Landsfundur

  • Landsfundur 2025 – kveðjuræða úr varaformannsembætti

    Á ræðuna má horfa hér: https://www.facebook.com/share/v/19zmywCU1h/?mibextid=wwXIfr Kæru vinir. Tíminn líður og hann líður hratt. Þau tæplega tuttugu ár sem ég hef starfað í Sjálfstæðisflokknum hafa verið fljót að líða. Kannski af því þau hafa verið bæði viðburðarík og brjálæðislega skemmtileg. En kannski vegna þess að það er í eðli okkar mannfólksins að finnast tíminn vera…