Tag: Varaformaður Sjálfstæðisflokksins

  • Kosningar á örlagatímum

    Umræða um stjórnmál virðist byggjast á þeirri forsendu að það séu nánast engin vandamál sem stjórnmálamenn geti ekki leyst. Alls konar hlutir eru settir í samhengi við aðgerðir stjórnmálamanna sem við nánari skoðun eru ekki svo mikið á þeirra valdsviði. Þetta er ákveðin hugsanavilla sem gerir lýðræðið flókið. Áhrif stjórnmálamanna á hvað gerist til skamms…

  • Varist eftirlíkingar

    Það er mikil blessun að Ísland hefur í gegnum tíðina ekki verið eins ginnkeypt fyrir lýðskrumi og lýðhyggju og ýmis samfélög í Evrópu. Slíkar raddir heyrast vitaskuld stundum en þær hafa hingað til ekki hlotið raunverulegt brautargengi í kosningum. Í þessu samhengi skiptir máli að Sjálfstæðisflokkurinn, kjölfestuflokkurinn á hægri væng íslenskra stjórnmála, hefur staðist allar…

  • Á traustum grunni

    Sjálfstæðisflokkurinn hefur í 95 ár staðið á traustum grunni góðra gilda. Saga lýðveldisins er sterk, árangurinn er augljós. Framfarasaga íslensks samfélags er samofin sögu Sjálfstæðisflokksins. Eftir fimm vikur verður kosið og fjárfest í stjórnmálum og hugsjónum til næstu fjögurra ára. Ég vona að baráttan fram undan muni snúast um það sem mestu máli skiptir og…

  • Erindinu er lokið

    Mér er létt að við séum búin að taka ákvörðun um að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu. Það liggur fyrir að það er ekki lengur til staðar nægur vilji og sameiginleg sýn til þess að halda samstarfinu áfram. Nokkur mál sem oftast hafa verið nefnd til sögunnar og hefur steytt á milli flokkanna, einkum það sem snýr að…

  • Erindið er að gera Ísland betra

    Hvert sem litið er í heiminum taka stjórnmálin oft á sig þá mynd að þau séu leikur eða leikrit. Umfjöllun og opinber umræða um stólaleiki, stöðutöku, persónulegan metnað og leikjafræði í pólitík eru oft fyrirferðarmeiri en sá hluti sem snýr að inntaki þeirra ákvarðana og stefnumörkunar sem stjórnmálafólk er ábyrgt fyrir. Leikritið sjálft getur hæglega…

  • Árangur gegn verð­bólgu

    Ríkisstjórnin hefur einsett sér það markmið að vinna bug á verðbólgunni og skapa skilyrði til lækkunar vaxta. Fréttir morgunsins sýna að við séum á réttri leið: Verðbólga minnkaði úr 6,8% í 6% nú í apríl og hefur ekki verið minni í rúmlega tvö ár. Til samanburðar var verðbólgan 10% fyrir ári síðan. Þróun síðustu mánaða…

  • Horfum í spegil

    Í gær var kynnt um niðurstöður í PISA könnun á hæfni 15 ára barna. Niðurstöðurnar eru slæmar víðast hvar í heiminum og sýna hnignandi færni ungmenna miðað við fyrri ár. Þetta er þróun sem veldur áhyggjum um heim allan. Hvað Ísland varðar þá sýna niðurstöðurnar fram á að eitthvað hefur farið úrskeiðis í okkar samfélagi…

  • Við upphaf hringferðar

    Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins lagði sl. föstudag upp í aðra hringferð sína um landið á jafnmörgum árum. Að þessu sinni verður lögð meiri áhersla á það en í síðustu ferð að heimsækja fyrirtæki. Það er við hæfi nú þegar verðmætasköpun er að færast ofar á forgangslista Íslendinga eftir því sem um hægist í efnahagslífinu, þó að hún…

  • Hring­ferð fyrir kröftugt at­vinnu­líf

    Öflugt og fjölbreytt atvinnulíf er forsenda hagsældar og velferðar og þar munar ekki síst um lítil og meðalstór fyrirtæki í verslun, þjónustu, framleiðslu og nýsköpun af öllum toga. Slíkur rekstur er í raun lífæð atvinnulífsins og mikilvægt að slíkum fyrirtækjum vegni vel. Þess vegna leggur þingflokkur Sjálfstæðisflokksins sérstaka áherslu á að heimsækja lítil og meðalstór…

  • Tíðindamikil vika

    Þrennt þykir mér standa upp úr þegar ég lít til baka yfir síðustu sjö daga. Í fyrsta lagi mjög vel heppnaður flokksráðsfundur okkar Sjálfstæðismanna um liðna helgi. Í öðru lagi skýrsla OECD um Ísland. Og í þriðja lagi hið merkilega nýmæli að taka upp velsældarmælikvarða sem víðara sjónarhorn á þá viðleitni okkar að hámarka hamingju…