Author: admin
-
Samstaða í varnarmálum
Nú stendur yfir vinna starfshóps um mótun stefnu í öryggis- og varnarmálum Íslands sem utanríkisráðherra skipaði í byrjun apríl. Allir flokkar sem eiga sæti á Alþingi hafa tilnefnt fulltrúa og er hlutverk samráðshópsins að fjalla um inntak og áherslur öryggis- og varnarstefnu fyrir Ísland. Stefnunni er ætlað að lýsa helstu öryggisáskorunum til lengri og skemmri…
-
Erum við að missa vitið?
Ískyggileg fullyrðing kom nýlega fram í skoðanapistli David Brooks í New York Times. Samkvæmt athugunum á lestrargetu fullorðins fólks í Bandaríkjunum nær um þriðjungur landsmanna ekki þeim viðmiðum um hæfni sem ætlast má til af tíu ára börnum. Þetta merkir að þriðjungur fullorðinna Bandaríkjamanna getur tæplega haldið þræði í texta sem er flóknari en einfaldar…
-
President Finnbogadottir
It should not be underestimated what impact individuals have on the zeitgeist and thus people – or people and thus the zeitgeist? President Finnbogadottir knew that her election mattered at the time she was elected. But she hardly knew then what the impact would be, this intangible impact that is so difficult to put a…
-
Stöndum vörð um orðspor Íslands
Frá sköpunarkraftinum stafa allar framfarir mannkyns. Það er hann sem keyrir áfram þekkingarleit og uppgötvanir í vísindalegu umhverfi. Sama afl knýr nýsköpun og frumkvöðlastarf þar sem þekking er hagnýtt og gerð að markaðshæfri vöru sem bætir lífsgæði í samfélaginu – og sköpunarkrafturinn er að sjálfsögðu uppspretta listsköpunar og menningar líka – þar sem við upplifum…
-
Land hinna frjálsu, heimkynni hugdjarfra
Við landamæri Úkraínu og Póllands, mynd tekin 21. mars 2025 Undir lok átjándu aldar tóku þrettán nýlendur Breta í Norður Ameríku sig saman, mynduðu her og tóku ákvörðun um að berjast fyrir frelsi frá öflugasta herveldi heims. Aflsmunurinn var mikill „á pappírnum“ þegar nýlendubúar byrjuðu að velta fyrir sér hvort það væri þess virði að…
-
Talar þú fyrir frelsi?
Í ræðu minni á Landsfundi um síðastliðna helgi sagði ég að forsenda frelsis væri friðurinn. Við Íslendingar njótum þess að búa við frið og erum eitt frjálsasta samfélag veraldar. Á meðan svokallaðar friðarviðræður eiga sér stað á milli forseta Rússlands og Bandaríkjanna, rignir sprengjum yfir úkraínskar borgir, innviði, almenna borgara og hermenn sem verja landið.…
-
Landsfundur 2025 – kveðjuræða úr varaformannsembætti
Á ræðuna má horfa hér: https://www.facebook.com/share/v/19zmywCU1h/?mibextid=wwXIfr Kæru vinir. Tíminn líður og hann líður hratt. Þau tæplega tuttugu ár sem ég hef starfað í Sjálfstæðisflokknum hafa verið fljót að líða. Kannski af því þau hafa verið bæði viðburðarík og brjálæðislega skemmtileg. En kannski vegna þess að það er í eðli okkar mannfólksins að finnast tíminn vera…
-
Three years of war of a aggression
Photo: Þórlindur Kjartansson To create is hard but beautiful. To destroy is easy but monstrous. Today, we live in a world where the forces of creation must be defended against powers of destruction. After three years the contrast could not be clearer. Russia sends men to fight and die for one man’s idea of glory.…
-
Hver vill ekki frið?
Mynd: Youry Bilak Hin árlega öryggisráðstefna í München þetta árið var söguleg og viðburðarík. Ég hef sótt ráðstefnuna frá árinu 2022, sem átti sér þá stað örfáum dögum fyrir allsherjarinnrás Rússlands í Úkraínu. Ég hef sótt aðra viðburði á vegum ráðstefnunnar og byggt upp tengsl við þau sem að henni standa og mörg þeirra sem…
-
Keynote speech at the Forum Discussion “Three Years, Countless Futures: Protecting Freedom and Ukraine’s Children” in Helsinki
To create is hard but beautiful.To destroy is easy but monstrous. Today, we live in a world where the forces of creation must be defended against powers of destruction. Where we need to sacrifice for love in the face of hate.Where we need to defend the beauty of life against death and violence. Most of…