Category: Uncategorized

  • Varist eftirlíkingar

    Það er mikil blessun að Ísland hefur í gegnum tíðina ekki verið eins ginnkeypt fyrir lýðskrumi og lýðhyggju og ýmis samfélög í Evrópu. Slíkar raddir heyrast vitaskuld stundum en þær hafa hingað til ekki hlotið raunverulegt brautargengi í kosningum. Í þessu samhengi skiptir máli að Sjálfstæðisflokkurinn, kjölfestuflokkurinn á hægri væng íslenskra stjórnmála, hefur staðist allar…

  • Á traustum grunni 

    Sjálfstæðisflokkurinn hefur í 95 ár staðið á traustum grunni góðra gilda. Saga lýðveldisins er sterk, árangurinn er augljós. Framfarasaga íslensks samfélags og saga Sjálfstæðisflokksins er samofin. Eftir fimm vikur verður kosið og fjárfest í stjórnmálum og hugsjónum til næstu fjögurra ára.  Ég vona að baráttan framundan muni snúast um það sem mestu máli skiptir og…

  • Erindinu er lokið

    Mér er létt að við séum búin að taka ákvörðun um að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu. Það liggur fyrir að það er ekki lengur til staðar nægur vilji og sameiginleg sýn til þess að halda samstarfinu áfram. Nokkur mál sem oftast hafa verið nefnd til sögunnar og hefur steytt á milli flokkanna, einkum það sem snýr að…

  • Erindið er að gera Ísland betra

    Hvert sem litið er í heiminum taka stjórnmálin oft á sig þá mynd að þau séu leikur eða leikrit. Umfjöllun og opinber umræða um stólaleiki, stöðutöku, persónulegan metnað og leikjafræði í pólitík eru oft fyrirferðarmeiri en sá hluti sem snýr að inntaki þeirra ákvarðana og stefnumörkunar sem stjórnmálafólk er ábyrgt fyrir. Leikritið sjálft getur hæglega…

  • Kemur þetta okkur við?

    Engum finnst gaman að láta sussa á sig. Að segja annarri manneskju að þegja þegar aðstöðumunur er augljós er högg og vekur hjá okkur flestum ólgandi þörf til að verja sjálfsvirðinguna og svara fyrir okkur. Í Afganistan eru stelpur teknar úr skólum þegar þær byrja kynþroska. Þar hafa reglurnar um það hvenær þær eru skikkaðar…

  • Ávarp á 79. allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna

    Mr. President, Excellencies First, I would like to once again thank all those whose daily work is dedicated to the United Nations and its ideals. All across the globe, people work in the name of the United Nations, wearing the colors and emblems of the UN, giving their effort to make our world a better…

  • Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana

    Virðulegi forseti. Frjáls og lýðræðisleg samfélög er ekki öllum að skapi. Nýlegar afhjúpanir sýna að ævintýralegum fjárhæðum er varið í að ýta undir sundrung og skautun á Vesturlöndum með því að hygla sem öfgafyllstu sjónarmiðum. Þau öfl sem vinni að því ömurlega markmiði að grafa undan lýðræði og frelsi og okkar samfélagsgerð beita ekki fyrir…

  • Skipt um gír

    Það sem hefur gengið vel undanfarin ár átti sinn þátt í því að sú ríkisstjórn sem nú situr endurnýjaði umboð sitt í kosningum fyrir þremur árum. Við höfum náð árangri víða og heilt yfir hefur gengið vel. Viðspyrna hagkerfisins hefur verið hraðari en nokkurn óraði fyrir og hagvöxtur var árið 2022 sá mesti í hálfa…

  • Þjálfun varnar­við­bragða er dauðans al­vara

    Í breyttri heimsmynd verða skilin milli friðar og ófriðar, hefðbundinna hernaðarátaka, fjölþáttahernaðar og upplýsingastríðs, sífellt óljósari. Rússar ala á tortryggni og sundrung í lýðræðisríkjum. Þeir standa ekki aðeins fyrir svívirðilegri innrás í Úkraínu heldur ógna þeir öðrum ríkjum með tölvuárásum á mikilvæga innviði í Evrópu, siga hópum flóttamanna yfir landamæri ríkja Atlantshafsbandalagsins, hafa ráðið stjórnarandstæðinga…