Category: Uncategorized
- 
		
		
		
Kemur þetta okkur við?
Engum finnst gaman að láta sussa á sig. Að segja annarri manneskju að þegja þegar aðstöðumunur er augljós er högg og vekur hjá okkur flestum ólgandi þörf til að verja sjálfsvirðinguna og svara fyrir okkur. Í Afganistan eru stelpur teknar úr skólum þegar þær byrja kynþroska. Þar hafa reglurnar um það hvenær þær eru skikkaðar…
 - 
		
		
		
Ávarp á 79. allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna
Mr. President, Excellencies First, I would like to once again thank all those whose daily work is dedicated to the United Nations and its ideals. All across the globe, people work in the name of the United Nations, wearing the colors and emblems of the UN, giving their effort to make our world a better…
 - 
		
		
		
Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana
Virðulegi forseti. Frjáls og lýðræðisleg samfélög er ekki öllum að skapi. Nýlegar afhjúpanir sýna að ævintýralegum fjárhæðum er varið í að ýta undir sundrung og skautun á Vesturlöndum með því að hygla sem öfgafyllstu sjónarmiðum. Þau öfl sem vinni að því ömurlega markmiði að grafa undan lýðræði og frelsi og okkar samfélagsgerð beita ekki fyrir…
 - 
		
		
		
Skipt um gír
Það sem hefur gengið vel undanfarin ár átti sinn þátt í því að sú ríkisstjórn sem nú situr endurnýjaði umboð sitt í kosningum fyrir þremur árum. Við höfum náð árangri víða og heilt yfir hefur gengið vel. Viðspyrna hagkerfisins hefur verið hraðari en nokkurn óraði fyrir og hagvöxtur var árið 2022 sá mesti í hálfa…
 - 
		
		
		
Þjálfun varnarviðbragða er dauðans alvara
Í breyttri heimsmynd verða skilin milli friðar og ófriðar, hefðbundinna hernaðarátaka, fjölþáttahernaðar og upplýsingastríðs, sífellt óljósari. Rússar ala á tortryggni og sundrung í lýðræðisríkjum. Þeir standa ekki aðeins fyrir svívirðilegri innrás í Úkraínu heldur ógna þeir öðrum ríkjum með tölvuárásum á mikilvæga innviði í Evrópu, siga hópum flóttamanna yfir landamæri ríkja Atlantshafsbandalagsins, hafa ráðið stjórnarandstæðinga…
 - 
		
		
		
Í krafti smæðarinnar
Það eru ætíð mikil og hátíðleg tímamót í Íslandsssögunni þegar farsæll forseti er kvaddur og nýr tekur við. Embætti þjóðhöfðingja á Íslandi er tákn um algjört fullveldi og sjálfstæði okkar fámennu þjóðar og hefur mikilvægt hlutverk í íslensku þjóðlífi. Þótt forseti taki almennt ekki þátt í flokkspólitískri umræðu eða stefnumótun þá gegnir forseti mikilvægu leiðtogahlutverki…
 - 
		
		
		
Ávarp á viðburði utanríkisráðherra Bandaríkjanna í tengslum við Women, Peace and Security (WPS)
Thank you, Secretary of State, Blinken, Special Representative Fellin and other distinguished guests for providing an important opportunity for us – Allies and Partners – right at the start of the Summit to reaffirm our commitment to advancing the Women, Peace and Security agenda. Tomorrow we will endorse NATO’s very impressive – and I would…
 - 
		
		
		
Ávarp í 56. lotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna
Human Rights Council ‒ 56th session Item 3: Interactive Dialogue with the Special Rapporteur on the right to physical and mental health Statement by H.E. Thórdís Kolbrún Reykfjörd Gylfadóttir, Minister for Foreign Affairs of Iceland on behalf of the Nordic Baltic Countries: Denmark, Estonia, Finland, Latvia, Lithuania Norway, Sweden and Iceland 24 June 2024 Mr.…
 - 
		
		
		
Augljósir almannahagsmunir
Ábyrgð okkar sem erum lýðræðislega kjörin til þess að fara með löggjafarvald og fara með fjármuni ríkisins er óumdeild. Þingmenn hafa ólíkar skoðanir á hvernig lagasetningu er best háttað, ríkisstjórn skuli forgangsraða, umfang ríkisins, forgangsröðun fjárveitinga og svo framvegis. Um sumt erum við, eða ættum að vera, algjörlega sammála, eins og að standa vörð um…
 - 
		
		
		
Sterkir skólar – sterkir einstaklingar
Menntun og mannauður eru grundvöllur hvers samfélags og forsenda langtímahagvaxtar og velsældar til framtíðar. Við viljum og þurfum að skapa íslensku menntakerfi svigrúm til að bregðast við hröðum breytingum, áskorunum og tækifærum nútímans. Þetta er ekki einfalt verkefni. Samfélag okkar hefur tekið hröðum breytingum á undanförnum árum og áratugum, en margt bendir til þess að…