Category: Uncategorized
- 
		
		
		
Hví styður Ísland vopnakaup fyrir Úkraínu?
Einfalda svarið þessari spurningunni er: Vegna þess að fólk sem berst fyrir sjálfstæði sínu og frelsi gegn blóðugri innrás þarf vopn til að verja sig. Ef við ættum vopn, þá myndum við senda þau. En þegar kemur að fjármagni þá viljum við nýta það til brýnustu þarfa Úkraínu, samkvæmt þeirra eigin mati. Og málið kemur…
 - 
		
		
		
Gortum okkur ekki af gæfu okkar
Við Íslendingar metum friðinn mikils og viljum róa að því öllum árum að samskipti þjóða einkennist af virðingu, jafnræði og sátt. Orðið friður heyrist ósjaldan í ræðum frambjóðenda í forsetakosningunum þessa dagana. Og svo sannarlega hefur íslensk þjóð eins og allar aðrar þjóðir hagsmuni af því að friður ríki í kringum okkur. Það vill þó…
 - 
		
		
		
Ávarp utanríkirráðherra á afmælisfundi Atlantshafsbandalagsins NATO í 75 ár: Samvinna í þágu öryggis
Kæru fundargestir, Atlantshafsbandalagið er öflugasta varnarbandalag í sögunni. Í 75 ár hefur það varið friðinn á Norður-Atlantshafssvæðinu og enn er það svo að þau ríki sem tilheyra bandalaginu búa við öflugustu öryggistryggingu sem völ er á í heimi sem verður sífellt óvissari. Það var því sannarlega gæfa yfir þeirri ákvörðun að Ísland yrði eitt af…
 - 
		
		
		
Hraðbraut í stað malarvega
Í heimi þar sem alþjóðasamskipti eru óstöðug og framtíð þeirra óviss er mikilvægt að halda varðveita þau tengsl sem hafa reynst okkur vel og reynast enn. Í 30 ár hefur samningurinn um evrópska efnahagssvæðið veitt Íslendingum greiðan aðgang að markaði 450 milljón manna þar sem starfa 23 milljónir fyrirtækja í 30 löndum. Markaður sem í…
 - 
		
		
		
Ávarp ráðherra á málþingi í tilefni af 30 ára afmæli EES-samstarfsins
I Ambassadors, distinguished guests, good morning. Allow me to start by thanking the organizers of today´s event – The Icelandic Centre for Research (Rannís); the Delegation of the EU to Iceland; the Ministry of Higher Education, Science, and Innovation; as well as my team in the Ministry for Foreign Affairs, for preparing this seminar and…
 - 
		
		
		
Speech – 75 Years of NATO – Cooperation for Peace
Dear guests, The North Atlantic Treaty Organization, NATO, is the most powerful defence alliance in history. For 75 years, it has protected the peace of the North Atlantic region, and to this day member countries have the most powerful security guarantee available in an increasingly insecure world. Therefore, it was truly a blessing that Iceland…
 - 
		
		
		
Árangur gegn verðbólgu
Ríkisstjórnin hefur einsett sér það markmið að vinna bug á verðbólgunni og skapa skilyrði til lækkunar vaxta. Fréttir morgunsins sýna að við séum á réttri leið: Verðbólga minnkaði úr 6,8% í 6% nú í apríl og hefur ekki verið minni í rúmlega tvö ár. Til samanburðar var verðbólgan 10% fyrir ári síðan. Þróun síðustu mánaða…
 - 
		
		
		
Opnunarávarp á ráðstefnunni Alþjóðasamvinna á krossgötum: Hvert stefnir Ísland?
Forseti Íslands. Kæru fundargestir. Vetri hallar, vorið kallar – segir í ljóði –en fyrir okkur sem störfum í utanríkismálum á Íslandi mætti eins segja „Vetri hallar – Pía Hansson kallar“; …alltaf á síðasta degi vetrar komum við saman hér til þess að fara yfir stöðuna í alþjóðamálum og þá vitaskuld fyrst og fremst út frá…
 - 
		
		
		
Valfrelsi í eigin sparnaði
Íslendingar standa framarlega á mörgum sviðum. Af þeim sviðum þar sem við skörum fram úr má færa rök fyrir því að lífeyriskerfið okkar sé það mikilvægasta. Kerfið er talið það annað besta í heimi, sjónarmun á eftir Hollandi, að mati ráðgjafafyrirtækisins Mercer. Annar alþjóðlegur samanburður er af sama meiði. Það eru forréttindi fyrir okkur sem…
 - 
		
		
		
Yfirlýsing forsætisráðherra og umræður um hana
Frú forseti. Sú ríkisstjórn sem hér starfar og hefur nú tekið breytingum eftir brotthvarf fyrrverandi forsætisráðherra, Katrínar Jakobsdóttur, ný ríkisstjórn undir forystu Bjarna Benediktssonar, hefur skuldbundið sig til að ná árangri í lykilmálum eins og ríkisfjármálum, orkuvinnslu, öryggis- og varnarmálum og málefnum hælisleitenda. Sú ríkisstjórn sem starfað hefur í tæp sjö ár hefur tekist á…