Tag: iðnaðar- og nýsköpunarráðherra

  • Að finna fjölina sína

    Skjótvirk leið til að öðlast auðmýkt er að hugleiða hvernig manni gengi að lifa af á eyðieyju. Gæti maður séð fyrir einföldustu grunnþörfum, útbúið viðunandi skjól og verkfæri til veiða og matargerðar? Hætt er við að mörgum nútímamanninum reyndist þetta erfitt. Vafalaust yrðu tilraunar margra okkar meira í ætt við Clouseau en Crusoe. Af sama…

  • Rannsóknir í ferðaþjónustu

    Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, spyr í grein hér í blaðinu hvort flækjustigið í ferðamálum sé ekki nóg. Tilefnið eru orð mín um að efla þurfi rannsóknir í ferðamálum og koma upp eins konar „lítilli Hafró“. Sigurður telur að slík stofnun væri óþörf og myndi auka á flækjustigið. Ég hef ekki séð þetta verkefni fyrir mér sem…

  • Um leiðarljós og leikreglur

    Mig langar að byrja fyrstu grein mína á þessum vettvangi á að þakka fyrir að fá tækifæri til að segja fáein orð við ágæta lesendur Morgunblaðsins með reglulegu bili. Markmið mitt er að skrifin verði hæfileg blanda af almennum hugleiðingum um stjórnmál annars vegar og umfjöllun um viðfangsefni dagsins hins vegar. Reynslan verður að leiða…