Tag: Morgunblaðið
-
Einföldun regluverks – fyrsti áfangi
Stjórnvöld hafa alla jafna miklu meiri áhuga á því að setja nýjar reglur en að velta fyrir sér réttmæti þeirra reglna sem fyrir eru. Þetta veldur því að með tímanum verður regluverkið bólgið af óþarfa og þannig óþarflega hamlandi. Við sem trúum á mátt framtaksins vitum hversu skaðlegt þetta er. Þung reglubyrði – vilji til…
-
Nýsköpunarstefna kynnt
Getan til að skapa ný verðmæti er líklega mikilvægasta einkenni blómlegs og mannvænlegs samfélags. Þá á ég ekki eingöngu við efnahagsleg verðmæti, sem mælast í landsframleiðslu og kaupgetu, heldur einnig menningarleg og samfélagsleg verðmæti sem hafa úrslitaáhrif á hversu vel fólki líður. Það var með stolti sem ég kynnti í vikunni nýsköpunarstefnu fyrir Ísland, framtíðarsýn…
-
Tíðindamikil vika
Þrennt þykir mér standa upp úr þegar ég lít til baka yfir síðustu sjö daga. Í fyrsta lagi mjög vel heppnaður flokksráðsfundur okkar Sjálfstæðismanna um liðna helgi. Í öðru lagi skýrsla OECD um Ísland. Og í þriðja lagi hið merkilega nýmæli að taka upp velsældarmælikvarða sem víðara sjónarhorn á þá viðleitni okkar að hámarka hamingju…