Tag: Utanríkisráðherra

  • Friður er forsenda alls

    Jólin eru hátíð ljóssins enda marka þessir köldu og dimmu dagar á norðurhveli jarðar þau tímamót að sólin byrjar sína óhjákvæmilegu sigurgöngu, daginn fer að lengja og eftir að þreyjum þorra og góu má gera sér vonir um að það fari líka að hlýna. Það er auðvitað engin tilviljun að við skreytum hús okkar með ljósum…

  • Nýtt upphaf – nýr veruleiki

    Að loknum kosningum hélt ég á fund utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins. Þar bar hæst viðbrögð bandalagsins við áframhaldandi árásarstríði Rússlands gegn Úkraínu og útvíkkun stríðsins með þátttöku norðurkóreskra hermanna, notkun íranskra vopna og að því er virðist vaxandi stuðningi Kína. Þá ræddum við aukinn stuðning bandalagsríkja við Úkraínu og vaxandi áskoranir í suðurjaðri bandalagsins og víðar. Mið-Austurlönd,…

  • Kosningar á örlagatímum

    Umræða um stjórnmál virðist byggjast á þeirri forsendu að það séu nánast engin vandamál sem stjórnmálamenn geti ekki leyst. Alls konar hlutir eru settir í samhengi við aðgerðir stjórnmálamanna sem við nánari skoðun eru ekki svo mikið á þeirra valdsviði. Þetta er ákveðin hugsanavilla sem gerir lýðræðið flókið. Áhrif stjórnmálamanna á hvað gerist til skamms…

  • Opnunarávarp á ráðstefnu um fjárfestingar á norðurslóðum

    Good afternoon, ladies and gentlemen.  First, I would like to thank Arion Bank and BBA/Fjeldco for organizing this event to discuss opportunities in the Arctic. Let me start on a personal note. As many of you are aware, election have been called in Iceland. It will take place on the 30th of November. This means…

  • Varist eftirlíkingar

    Það er mikil blessun að Ísland hefur í gegnum tíðina ekki verið eins ginnkeypt fyrir lýðskrumi og lýðhyggju og ýmis samfélög í Evrópu. Slíkar raddir heyrast vitaskuld stundum en þær hafa hingað til ekki hlotið raunverulegt brautargengi í kosningum. Í þessu samhengi skiptir máli að Sjálfstæðisflokkurinn, kjölfestuflokkurinn á hægri væng íslenskra stjórnmála, hefur staðist allar…

  • Erindinu er lokið

    Mér er létt að við séum búin að taka ákvörðun um að slíta ríkisstjórnarsamstarfinu. Það liggur fyrir að það er ekki lengur til staðar nægur vilji og sameiginleg sýn til þess að halda samstarfinu áfram. Nokkur mál sem oftast hafa verið nefnd til sögunnar og hefur steytt á milli flokkanna, einkum það sem snýr að…

  • Erindið er að gera Ísland betra

    Hvert sem litið er í heiminum taka stjórnmálin oft á sig þá mynd að þau séu leikur eða leikrit. Umfjöllun og opinber umræða um stólaleiki, stöðutöku, persónulegan metnað og leikjafræði í pólitík eru oft fyrirferðarmeiri en sá hluti sem snýr að inntaki þeirra ákvarðana og stefnumörkunar sem stjórnmálafólk er ábyrgt fyrir. Leikritið sjálft getur hæglega…

  • Kemur þetta okkur við?

    Engum finnst gaman að láta sussa á sig. Að segja annarri manneskju að þegja þegar aðstöðumunur er augljós er högg og vekur hjá okkur flestum ólgandi þörf til að verja sjálfsvirðinguna og svara fyrir okkur. Í Afganistan eru stelpur teknar úr skólum þegar þær byrja kynþroska. Þar hafa reglurnar um það hvenær þær eru skikkaðar…

  • Ávarp á 79. allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna

    Mr. President, Excellencies First, I would like to once again thank all those whose daily work is dedicated to the United Nations and its ideals. All across the globe, people work in the name of the United Nations, wearing the colors and emblems of the UN, giving their effort to make our world a better…