Author: admin

  • Ávarp á alþjóðlegri ráðstefnu um málefni fatlaðs fólks

    Global Disability Summit 2022 Myndbandsávarp á alþjóðlegri ráðstefnu um málefni fatlaðs fólksOsló, Noregi 16. febrúar 2022. Ávarp utanríkisráðherra Excellencies, ladies, and gentlemen, Let me begin by extending my appreciation to Norway, Ghana, and the International Disability Alliance for convening this second Global Disability Summit. Realizing the Summit’s objective of achieving real change for persons with disabilities,…

  • Auðurinn sem friðsæld gefur

    Þegar fjallað er um hagsmuni Íslands í alþjóðamálum kemur vitaskuld margt til álita. Undanfarin ár og áratugi hafa utanríkismál að langmestu leyti snúist um viðskiptahagsmuni okkar. Mikil og lífleg umræða hefur átt sér stað innanlands um samskipti okkar við Evrópusambandið og einkum á forsendum sem snúa að efnahagslífinu. Við höfum líka lagt mikla áherslu á…

  • Ávarp á vefstefnu á vegum RUSI, breska sendiráðsins í Reykjavík og Háskóla Íslands

    Arctic and High North Security Dialogue: The Future of Arctic Security Vefstefna á vegum RUSI,breska sendiráðsins í Reykjavík og Háskóla Íslands 20. janúar 2022 Opnunarávarp utanríkisráðherra Distinguished guests, good morning. I would like to start by telling you how much I value this opportunity to say a few words on Arctic security. My sincere thanks…

  • Að hætta sér út á ísinn

    Farsóttir hafa fylgt mannkyninu frá örófi alda. Þær allra skæðustu skildu eftir sig dauða og eyðileggingu sem ómögulegt er að gera sér í hugarlund í dag. Talið er að um helmingur Íslendinga hafi fallið þegar svarti dauði herjaði á þjóðina á árunum 1402 til 1404. Stóra-bóla grandaði einnig um helmingi landsmanna (allt að 18 þúsund…

  • Ávarpið á málþingi um jafnréttismál á norðurslóðum

    Gender Equality in the Arctic Opening remarks of Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Minister for Foreign Affairs and International Development Cooperation 18. January 2022 Thank you, Ambassador, First, let me thank Canada and our partners: Polar Knowledge Canada and the Icelandic Arctic Cooperation Network for the good collaboration that we have. I am happy to have…

  • Stundum er skárra betra en best

    Íslenska orðið „skárri“ á sér enga góða hliðstæðu sem ég þekki í ensku. Þó er þetta afskaplega gagnlegt hugtak því það lýsir vel þeim raunveruleika lífsins og tilverunnar að oft þarf að velja úr valkostum jafnvel þótt enginn þeirra sé nákvæmlega eins og maður helst myndi kjósa. Winston Churchill hefði til dæmis vel getað notast…

  • Forsenda siðmenningar eru friðsamleg viðskipti

    Áður en frumstæðir ættbálkar forfeðra okkar uppgötvuðu lífskjarabótina sem felst í friðsamlegri samvinnu og viðskiptum var lítið annað fyrir þá að gera en að leita leiða til þess að komast með yfirgangi og ofbeldi yfir sem mest af eigum hinna. Við slíkar aðstæður er orku mannanna sóað í að byggja upp árásarmátt og varnargetu í…

  • Ræða við útskrift frá Jafnréttisskóla GRÓ

    Dear Fellows of GEST, the GRÓ Gender Equality Studies and Training Programme, Rector of the University of Iceland, Director, Teachers and Staff of GEST, Ladies and Gentlemen, Dear friends, It gives me great pleasure to address this graduation ceremony today and to celebrate the achievements of twenty fellows who have now successfully completed the GRÓ GEST…

  • Ávarp á ráðstefnu á alþjóðlega mannréttindadeginum

    Lokaávarp á ráðstefnu Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, Mannréttindastofnun Háskóla Íslands og utanríkisráðuneytisins: Mannréttindi og réttlæti á tímum loftslagsbreytinga Kæru gestir. Það er ánægjulegt að vera með ykkur í hér á þessum hátíðisdegi. Mannréttindi eru hornsteinn í utanríkisstefnu Íslands og því er vert að halda upp á mannréttindadaginn með þessum hætti. Langar mig að þakka þátttakendum í pallborðsumræðum sérstaklega…

  • Ávarp utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra í hátíðarmóttöku í tilefni af 50 ára afmæli stjórnmálasambands Íslands og Alþýðulýðveldisins Kína

    Myndbandsávarp Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, í hátíðarmóttöku í tilefni af 50 ára afmæli stjórnmálasambands Íslands og Alþýðulýðveldisins Kína. Distinguished guests, dear friends, Thank you all for being with us for this joyous occasion, the fiftieth anniversary of the establishment of diplomatic relations between China and Iceland. I am delighted to have this opportunity…