Tag: Varaformaður Sjálfstæðisflokksins
-
Í kraft smæðarinnar
Það eru ætíð mikil og hátíðleg tímamót í Íslandsssögunni þegar farsæll forseti er kvaddur og nýr tekur við. Embætti þjóðhöfðingja á Íslandi er tákn um algjört fullveldi og sjálfstæði okkar fámennu þjóðar og hefur mikilvægt hlutverk í íslensku þjóðlífi. Þótt forseti taki almennt ekki þátt í flokkspólitískri umræðu eða stefnumótun þá gegnir forseti mikilvægu leiðtogahlutverki…
-
Augljósir almannahagsmunir
Ábyrgð okkar sem erum lýðræðislega kjörin til þess að fara með löggjafarvald og fara með fjármuni ríkisins er óumdeild. Þingmenn hafa ólíkar skoðanir á hvernig lagasetningu er best háttað, ríkisstjórn skuli forgangsraða, umfang ríkisins, forgangsröðun fjárveitinga og svo framvegis. Um sumt erum við, eða ættum að vera, algjörlega sammála, eins og að standa vörð um…
-
Hraðbraut í stað malarvega
Í heimi þar sem alþjóðasamskipti eru óstöðug og framtíð þeirra óviss er mikilvægt að halda varðveita þau tengsl sem hafa reynst okkur vel og reynast enn. Í 30 ár hefur samningurinn um evrópska efnahagssvæðið veitt Íslendingum greiðan aðgang að markaði 450 milljón manna þar sem starfa 23 milljónir fyrirtækja í 30 löndum. Markaður sem í…
-
Árangur gegn verðbólgu
Ríkisstjórnin hefur einsett sér það markmið að vinna bug á verðbólgunni og skapa skilyrði til lækkunar vaxta. Fréttir morgunsins sýna að við séum á réttri leið: Verðbólga minnkaði úr 6,8% í 6% nú í apríl og hefur ekki verið minni í rúmlega tvö ár. Til samanburðar var verðbólgan 10% fyrir ári síðan. Þróun síðustu mánaða…
-
Samfélag hreyfanleika
Stjórnmál snúast um það hvernig við viljum að samfélagið okkar sé skipulagt. Þar á meðal felst það í ákvörðunum stjórnmálanna að ákveða hvernig við reynum að tryggja að hagsmunir einstaklinganna fari sem best saman við hagsmuni samfélagsins í heild. Við viljum að þeir einstaklingar sem leggja mikið af mörkum fái að njóta þess en að…
-
Horfum í spegil
Í gær var kynnt um niðurstöður í PISA könnun á hæfni 15 ára barna. Niðurstöðurnar eru slæmar víðast hvar í heiminum og sýna hnignandi færni ungmenna miðað við fyrri ár. Þetta er þróun sem veldur áhyggjum um heim allan. Hvað Ísland varðar þá sýna niðurstöðurnar fram á að eitthvað hefur farið úrskeiðis í okkar samfélagi…
-
Samstaða og traust gegn verðbólgu
Fyrir þremur árum síðan lauk sjö ára samfelldu tímabili þar sem verðbólga á Íslandi fór ekki yfir 4% á ári. Það er ágætt að rifja þessa staðreynd upp nú þegar íslenska hagkerfið hefur í þrjú ár glímt við mikla verðbólgu, sem enn á eftir að ráða niðurlögum á. Það tímabil verðbólgu sem hóf innreið sína…
-
Ert þetta örugglega þú?
Nýlega fóru fram kosningar í Slóvakíu og hörð kosningabarátta. Meðal þess sem fór á kreik á samfélagsmiðlum var hljóðupptaka af stjórnmálamanni sem heyrðist leggja á ráðin um kosningasvindl. Í aðdraganda landsfundar verkamannaflokksins í Bretlandi kom upp svipað tilvik þar sem hljóðupptaka af Keir Starmer flokksformanni komst í dreifingu. Á upptökunni heyrðist formaðurinn hella sér yfir…
-
Að láta muna um sig
Fyrir mína kynslóð og þær sem komist hafa til manns á síðustu áratugum á Íslandi er varla til nokkur óhagganlegri sannleikur en sá að við séum sjálfstætt og fullvalda ríki, að við ráðum okkar eigin málum og getum ræktað okkar eigin menningu og samfélag á þann hátt sem við teljum að gagnist best fyrir sem…
-
Friðurinn er ómetanlegur
Það er nokkurn veginn sama á hvaða mælikvarða er litið. Ísland er ætíð meðal þeirra ríkja sem kemur einna best út varðandi þá þætti sem litið er til þegar reynt er að gera mælingar á lífsgæðum. Í þessari viku kom til dæmis út samanburður á því hvaða ríki í heiminum væru friðsælust og öruggust. Þar…