Tag: Varaformaður Sjálfstæðisflokksins

  • Til hamingju Ísland

    Venju samkvæmt er Sunnudagsmogginn einum degi á undan sinni samtíð. Hann birtist því lesendum laugardaginn 1. desember 2018, á 100 ára fullveldisafmæli okkar Íslendinga. Í aðdraganda afmælisins gekk stormur yfir landið okkar. Hviðurnar og lætin úti fyrir voru tilefni til að undrast enn og aftur yfir þrautseigju forfeðra okkar og -mæðra, sem háðu hér harða…

  • Rétt og rangt um orkupakkann

    Fátt er okkur Íslendingum mikilvægara en að standa vörð um sjálfstæði okkar og náttúruauðlindirnar sem við byggjum lífskjör okkar að verulegu leyti á. Það er því eðlilegt að það veki hörð viðbrögð þegar því er haldið fram að ógn steðji að hvoru tveggja í senn, sjálfstæði okkar og auðlindunum. Margmeðhöndlaður pakki Þriðji orkupakkinn hefur verið…

  • Álögur lækki í Reykjavík

    Sjálfstæðisflokkurinn hefur fyrir þessar borgarstjórnarkosningar kynnt skynsamlega og metnaðarfulla stefnu í mörgum málum sem auka mun lífsgæði borgaranna og bæta daglegt líf, til að mynda í dagvistunar- og leikskólamálum. Fleiri valkostir, fjölbreyttari þjónusta. Ekki er vanþörf á því að nýleg þjónustukönnun í stærstu sveitarfélögum landsins sýnir að hvergi eru íbúarnir óánægðari með þjónustu leikskóla og…

  • Fyrir okkur öll

    Frambjóðendur á listum Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar eru næstum fimm hundruð talsins. Þessi fjölmenna og öfluga sveit vinnur nú stefnumálum sínum fylgis um allt land á lokasprettinum fyrir kjördag. Ég hef verið svo heppin að hafa haft tækifæri til að heimsækja frambjóðendur og stuðningsmenn flokksins í mörgum sveitarfélögum á undanförnum vikum. Hvarvetna ríkir metnaður til…

  • Krafan um aukin útgjöld

    Það er stefna Sjálfstæðisflokksins að draga úr skattheimtu og hemja vöxtinn í útgjöldum ríkisins. Það er hins vegar ekki laust við að ég finni fyrir því úr mörgum áttum að ætlast sé til þess af mér sem ráðherra, að ég freisti þess að auka útgjöld til málaflokka sem undir mig heyra sem allra mest. Mörgum…